Í þættinum er fjallað um sögu Úígúra, tyrkneskumælandi múslimaþjóðar í norðvestanverðu Kína, sem lengi hefur sætt ofsóknum af hendi kínverskra stjórnvalda.
Frumflutt
29. nóv. 2019
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Í ljósi sögunnar
Í þættinum eru atburðir og málefni líðandi stundar skoðaðir í ljósi sögunnar. Umsjón: Vera Illugadóttir.