Í ljósi sögunnar

Hillary Rodham Clinton

Fjallað um bandarísku stjórnmálakonuna Hillary Clinton, æsku hennar og námsár og upphaf sambandsins hennar við Bill Clinton.

Frumflutt

13. maí 2016

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Í ljósi sögunnar

Í ljósi sögunnar

Í þættinum eru atburðir og málefni líðandi stundar skoðaðir í ljósi sögunnar. Umsjón: Vera Illugadóttir.

Þættir

,