Í þættinum er fjallað um sögu Téténíu í Kákasusfjöllum og téténsku þjóðarinnar og aldalangrar baráttu hennar við risavaxna granna sinn til vesturs, Rússland.
Frumflutt
7. apríl 2017
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Í ljósi sögunnar
Í þættinum eru atburðir og málefni líðandi stundar skoðaðir í ljósi sögunnar. Umsjón: Vera Illugadóttir.