Í ljósi sögunnar

Spillingarsaga FIFA I

Í þættinum er fjallað um sögu Alþjóðaknattspyrnusambandsins FIFA, starf þess sem áratugum saman hefur einkennst af mútum og spillingu, og upphaf rannsóknar bandarísku alríkislögreglunnar á fjármálum sambandsins, sem komst í heimsfréttirnar 2015. Fyrri þáttur af tveimur.

Frumflutt

29. júní 2018

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Í ljósi sögunnar

Í ljósi sögunnar

Í þættinum eru atburðir og málefni líðandi stundar skoðaðir í ljósi sögunnar. Umsjón: Vera Illugadóttir.

Þættir

,