• 00:00:53Aðgerðir gegn Ísrael
  • 00:17:38Þingkosningar í Noregi

Kastljós

Aðgerðir gegn Ísrael og þingkosningar í Noregi

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, utanríkisráðherra kynnti í dag aðgerðir til þrýsta á Ísrael vegna innrásarinnar á Gasa. Meðal aðgerða er fríverslunarsamningur við Ísrael verður ekki uppfærður, vörur frá hernumdum svæðum Ísraela verða merktar sérstaklega og farið verður fram á komubann yfir tveimur ísraelskum ráðherrum. Rætt er við ráðherra í þættinum.

Norðmenn gengu kjörborðinu í dag. Við heyrðum í Agnesi Árnadóttur fyrrverandi formanni ungra Evrópusinna í Noregi fyrr í dag um helstu áherslumál kosninganna og hvaða verkefni bíða nýrrar ríkisstjórnar þar í landi.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

8. sept. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Urður Örlygsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,