• 00:01:12Áskoranir í skólakerfinu
  • 00:20:14Heyrnartólatískan

Kastljós

Breytingar á framhaldsskólastiginu og heyrnartólaæði

Mennta- og barnamálaráðuneytið hyggst setja á laggirnar nýtt stjórnsýslustig við opinbera framhaldsskóla. Markmið breytinganna er samræma gæði náms og tryggja öllum nemendum jafnt aðgengi þjónustu. Skiptar skoðanir eru á þessum fyrirhuguðu breytingum meðal skólafólks, sem hafa kallað þær vanhugsaðar og óttast markmiðið fyrst og fremst sparnaður. Rætt erum þessi mál sem og aðrar áskoranir í skólakerfinu við Guðmund Inga Kristinsson mennta- og barnamálaráðherra.

Heyrnartól eru orðin staðalbúnaður í daglegu lífi margra en tilgangur þeirra hefur breyst. Það sem eitt sinn var afþreying er orðið stoðtæki fyrir fókus og næði. Við kynnumst því hér síðar í þættinum.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

22. sept. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Urður Örlygsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,