Kastljós

Formælingar forseta, Kristmundur Axel, dansnámskeið fyrir fólk með fatlanir

Þórunn Sveinbjarnardóttir, forseti Alþingis, baðst afsökunar á þingfundi í morgun fyrir láta óviðurkvæmileg orð falla um stjórnarandstöðuna á föstudag. Fulltrúar stjórnarandstöðunnar héldu þó áfram gera athugasemdir við ummælin í dag. Þórunn er gestur Kastljóss í kvöld

Tónlistarmaðurinn Kristmundur Axel var aðeins 15 ára þegar lagið Komdu til baka, um baráttu föður hans við fíkn, snerti hjörtu landsmanna. Síðan þá hefur gengið á ýmsu í lífi Kristmundar sem ætlar fagna 15 árum í tónlistinni með stórtónleikum Gamla Bíó.

Dans er fyrir alla segir jazzballettkennari sem hefur haldið úti dansnámi fyrir fólk með fatlanir og sérþarfir. Viktoría fór danstíma í Danslistskóla JSB.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

9. des. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Urður Örlygsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,