• 00:01:05Umbætur hjá Strætó
  • 00:14:07Íslenski draumurinn 25 ára
  • 00:20:22Listasafn Akureyrar - Merry, Grönvold og Mitt rými

Kastljós

Umbætur hjá Strætó, Íslenski draumurinn, Listasafn Akureyrar

Eftir nær samfellda skerðingu frá því í Covid hefur þjónusta Strætó verið aukin, með fleiri ferðum og aukinni tíðni. Breytingarnar eru liður í undirbúningi á Nýju leiðarneti Strætós, sem tekur gildi árið 2031 þegar fyrstu hlutar borgarlínu verða tilbúnir. Við komumst því Strætó stendur sig í samanburði við einkabílinn og ræðum við Jóhannes Svavar Rúnarsson, framkvæmdastjóra Strætó.

Úrræðagóður athafnmaður nafni Tóti sló í gegn í gamanmyndinni Íslenski draumurinn, sem kom út fyrir 25 árum. Í tilefni af tímamótunum verður sérstök sýning á myndinni í BíóParadís. Við rifjum upp myndina og komumst því hvar Tóti er í dag.

Pönk og lúpínur eiga sviðið á Listasafni Akureyrar þessa dagana. Við kynnum okkur málið.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

11. sept. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Urður Örlygsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,