• 00:00:20Stýrivextir
  • 00:11:59Nicola Sturgeon
  • 00:19:05Lífið í Japan

Kastljós

SI kallar eftir vaxtalækkun, Nicola Sturgeon, Lífið í Japan

Vaxtaákvörðun Seðlabanka Íslands er eftir viku. Í samtali við Kastljós segir Hildur Margrét Jóhannsdóttir, starfandi aðalhagfræðingur Landsbankans, bankann spá óbreyttum vöxtum í bili. Sama gerir Íslandsbanki, sem birti hagspá sína í dag.

Samtök iðnaðarins telja Seðlabankinn verði lækka vexti í næstu til bregðast við áföllum í efnahagslífinu undanfarnar vikur. Óbreytt staða muni reynast dýrkeypt. Ingólfur Bender aðalhagfræðingur SI var gestur Kastljóss.

Nicola Sturgeon, fyrrum fyrsti ráðherra Skotlands, segir sjálfstæði Skotlands óumflýjanlegt og Bretland nútímans muni ekki endast. Hún var hér á landi á heimsþingi kvenleiðtoga. Við ræddum við hana.

Leikarinn Stefán Þór bjó í Japan og braust þar úr einmanaleika með aðstoð sánu og tónlistar. Hann gerir þessu öllu skil í leikritinu Lífið í Japan. Kastljós fór í leikhús.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

12. nóv. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Urður Örlygsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,