Kastljós

Ofbeldishópurinn 764, Ragnhildur Gísladóttir og Hipsum haps

Vði höldum áfram umfjöllun okkar um ofbeldishópinn 764, hvaða aðferðum hann beitir til þess taki á ungmennum og hvað foreldrar geta gert. Og hvar liggja mörkin á milli þess styðja börn á stafrænum vettvangi - og þess brjóta á friðhelgi einkalífs þeirra? María Rún Bjarnadóttir, yfirlögfræðingur hjá Ríkislögreglustjóra, og Andrea Marel Þorsteinsdóttir, deildarstjóri unglingastarfs í frístundamiðstöð hjá Reykjavíkurborg eru gestir okkar. Einnig er rætt við Stefán Sveinsson, tengilið Íslands við Europol.

Ragga Gísla og hljómsveitin Hipsumhaps taka höndum saman á balli í Austurbæ annað kvöld, við kíkjum á æfingu hjá þeim.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

30. okt. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Urður Örlygsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,