Kastljós

Bakslag í málefnum hinsegin fólks og nýtt örorkukerfi

Snorri Másson, þingmaður Miðflokksins, hefur verið harðlega gagnrýndur eftir viðtal í hlaðvarpinu Ein pæling þar sem hann ræddi stöðu hinsegin fólks. Ein þeirra sem hafa gagnrýnt hann er Þorbjörg Þorvaldsdóttir, verkefnastýra Samtakanna 78. Þau mættust í Kastljósi.

Nýtt örorkukerfi var tekið í notkun í dag en það hefur umtalsverðar breytingar í för með sér. Forstjóri Tryggingastofnunar fór yfir það helsta.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

1. sept. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Urður Örlygsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,