• 00:01:00Seðlabankinn lækkar vexti
  • 00:06:03Stuðningsfundur fyrir foreldra barna á Múlaborg

Kastljós

Vaxtalækkun og öryggi á leikskólum

Langþráð stýrivaxtalækkun var tilkynnt í morgun, fyrsta síðan í maí. Hvað þýðir það fyrir veskið hjá launafólki, byggingamarkaðinn og hagkerfið í heild?

Fréttir um meint kynferðisbrot á leikskólanum Múlaborg hafa vakið ugg í samfélaginu. Við ræddum kynfræðslu og öryggi á leikskólum við Indíönu Rós Ægisdóttur, kynfræðing á skóla- og frístundasviði Reykjavíkurborgar og Sigurð Sigurjónsson, formann Félags stjórnenda á leikskólum.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

19. nóv. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Urður Örlygsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,