Kastljós

Meðeigendaleið byggingarfélaga, morðgáta í Vestmannaeyjum

Formaður fjárlaganefndar Alþingis geldur varhug við nýrri fjármögnunarleið á húsnæðismarkaði. Sex fjárfestingarsjóðir á vegum byggingarfélaga hafa verið stofnaðir á undanförnum mánuðum en .eir bjóðast til gerast meðeigendur kaupenda íbúðum á vegum viðkomandi félaga. Rannveig Eir Einarsdóttir, forstjóri Reir verks telur þetta fyrirkomulag auðvelda fólki komast á húsnæðismarkaðinn og gera byggingamarkaðinn fyrirsjáanlegri. Ragnar Þór Ingólfsson, formaður fjárlaganefndar, telur þetta ýti undir verðbólgu og kallar eftir regluverki. Þau fóru yfir málin í Kastljósi.

Morðmál skekur Vestmannaeyjar í spennuþáttaseríunni Heimaey, sem hóf nýverið göngu sína á Sjónvarpi Símans. Við litum við á frumsýningu þáttanna.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

25. nóv. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Urður Örlygsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,