Kastljós

Vöggustofur, snjómokstur á Akureyri og Ormstunga

Í dag kom út skýrsla nefndar sem rannsakaði starfsemi Vöggustofu Thorvaldsensfélagsins á fimm ára tímabili á 8. áratugnum. Ólíkt fyrri skýrslu um sömu vöggustofu á öðru tímabili, þá er niðurstaða nefndarinnar ekki hægt slá því föstu börn sem dvöldu á vöggustofunni hafi sætt illri meðferð. Rætt við menn sem voru vistaðir á vöggustofunni á unga aldri sem lýsa miklum vonbrigðum með niðurstöðuna.

Við lítum inn á æfingu á söngleiknum Ormstungu í Þjóðleikhúsinu. Þar sameinast Jói og Króli á því Króli fer með eitt hlutverka og Jói semur tónlist.

Fáum líka ráðlagðan dagskammt af derringi milli landshluta, þegar Óðinn Svan tekur verktaka í snjómokstri tali á Akureyri. Þar hefur snjó kyngt niður undanfarna daga og því nóg gera.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

15. jan. 2026

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Sigríður Halldórsdóttir, Urður Örlygsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,