Kastljós

Innviðauppbygging og fjármögnun stórra framkvæmda

Innviðaþing var haldið í dag þar sem ráðherra boðuðu umtalsverða fjárfestingu í innviðum á næstu árum. Það er gert á sama tíma og krafa er um aðhald í ríkisrekstri. Hvernig fer þetta saman og hvar er þörfin mest þegar kemur innviðum. Rætt við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra Samtaka iðnaðarins og Ólaf Sigurðsson, framkvæmdastjóra lífeyrissjóðsins Birtu.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

28. ágúst 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Urður Örlygsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,