Innviðauppbygging og fjármögnun stórra framkvæmda
Innviðaþing var haldið í dag þar sem ráðherra boðuðu umtalsverða fjárfestingu í innviðum á næstu árum. Það er gert á sama tíma og krafa er um aðhald í ríkisrekstri. Hvernig fer þetta…
Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Urður Örlygsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.