• 00:00:33Kristrún Frostadóttir um þingveturinn
  • 00:18:31Vegan á undanhaldi

Kastljós

Forsætisráðherra um þingveturinn, vegan á undanhaldi

Alþingi var sett í dag og formenn stjórnarflokkanna kynntu helstu þingmál vetrarins á blaðamannafundi í morgun. þeirra sögn verða tiltekt, verðmætasköpun og öryggi leiðarstef ríkisstjórnarinnar í vetur. Gestur Kastljóss í kvöld er Kristrún Frostadóttir, forsætisráðherra.

Veganismi eða grænkeralífsstíll virðist eiga undir högg sækja þessa dagana, eftir hafa verið mjög áberandi síðustu ár. Sífellt fleiri sem tileinkuðu sér matarræðið eru farin borða dýraafurðir aftur og veitingamenn verða varir við minni eftirspurn eftir vegan mat.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

9. sept. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Urður Örlygsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,