• 00:00:18Moskító á Íslandi
  • 00:09:55Arnar Hauksson kveður
  • 00:18:02Reykjavík dans festival

Kastljós

Moskító, Arnar kvensjúkdómalæknir og RVK dans festival

Moskítóflugna varð vart í annað sinn á árinu í hesthúsi á Suðurlandi. Í framtíð flugnanna hér á landi rýna Björn Hjaltason, sem fann moskítóvágestina og Gísli Már Gíslason, prófessor í líffræði. Eftir farsælan 50 ára feril er Arnar Hauksson kvensjúkdómalæknir hættur störfum, sem fólu í sér ýmis aukaverkefni á borð við sáluhjálp og fræðslu. Reykjavík Dans Festival ber yfirskriftina Ástríðuverkefni í ár. Andrea Vilhjálmsdóttir er einn skipuleggjenda, og listakonuarnar Embla Guðrúnar Ágústsdóttir, Íris Stefanía Skúladóttir og Juliette Louste eiga verk á hátíðinni.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

13. nóv. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Urður Örlygsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,