• 00:00:53Aðgerðir gegn Ísrael
  • 00:17:38Þingkosningar í Noregi

Kastljós

Aðgerðir gegn Ísrael og þingkosningar í Noregi

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, utanríkisráðherra kynnti í dag aðgerðir til þrýsta á Ísrael vegna innrásarinnar á Gasa. Meðal aðgerða er fríverslunarsamningur við Ísrael verður ekki uppfærður, vörur frá hernumdum svæðum Ísraela verða merktar sérstaklega og farið verður fram á komubann yfir tveimur ísraelskum ráðherrum. Rætt er við ráðherra í þættinum.

Norðmenn gengu kjörborðinu í dag. Við heyrðum í Agnesi Árnadóttur fyrrverandi formanni ungra Evrópusinna í Noregi fyrr í dag um helstu áherslumál kosninganna og hvaða verkefni bíða nýrrar ríkisstjórnar þar í landi.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

8. sept. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Urður Örlygsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,