• 00:01:10Ofbeldi nemenda gegn kennurum
  • 00:18:58Magnús Sigurðarson í Santa Fe

Kastljós

Ofbeldi nemenda gegn kennurum og listamaðurinn Magnús Sigurðarsson

Skólastjóri Hörðuvallaskóla í Kópavogi vakti um helgina máls á ítrekuðum árásum nemenda í skólanum á kennara það sem af er skólaári. Erfiðum málum hafi fjölgað síðustu ár og skólastjórum finnist eins og skólarnir séu bregðast nemendum sem komast ekki í sérúrræðum sem sótt er um. Gestir þáttarins eru Magnús Þór Jónsson formaður Kennarasambands Íslands og Sigurður Sigurðsson framkvæmdastjóri Heimilis og skóla.

Magnús Sigurðarson listamaður hefur um árabil búið í Miami og Nýju-Mexíkó í Bandaríkjunum. Hann segist heillast af lágkúru og hellir upp á rótsterkt kaffi fyrir Kastljós hér síðar í þættinum.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

20. okt. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Urður Örlygsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,