• 00:00:52Bergur Ebbi um Jimmy Kimmel
  • 00:08:41Biggest loser
  • 00:20:52Bjóst ekki við því að hann gæti skrifað bók

Kastljós

Jimmy Kimmel, Biggest Loser Ísland og Lalli töframaður

Uppsögn Jimmy Kimmel felur í sér skýr skilaboð mati Bergs Ebba, rithöfundar og fyrirlesara. Hann rýndi í þýðingu ákvörðunarinnar fyrir fjölmiðla og afþreyingariðnað. Biggest Loser Ísland var geysivinsæl þáttasería en nýverið gafst tilefni til rifja hana upp þegar Netflix sýndi heimildaþætti um amerísku útgáfuna. Töframaðurinn Lárus Blöndal gaf út bók fyrr á þessu ári og sýnir með Sinfóníuhljómsveit Íslands. Hann segist með þessum hætti sýna fram á allt mögulegt, þrátt fyrir námsörðugleika og hindranir.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

18. sept. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Urður Örlygsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,