Kastljós

Staðan í skólakerfinu og nýtt námsmat

Grunnskólar landsins hófu göngu sína á í vikunni eftir sumarfrí. Mikið hefur verið rætt um skólakerfið undanförnu og skiptar skoðanir eru á því í hvaða farvegi það er. Engin samræmd próf hafa verið lögð fyrir í nokkur ár en nýr matsferill verður loksins tekinn í gagnið á þessu skólaári. Rætt er um skólamálin við Þórdísi Jónu Sigurðardóttur, forstjóra Miðstöðvar menntunar og skólaþjónustu, og Atla Harðaron, prófessor á menntavísindasviði Háskóla Íslands í þættinum.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

27. ágúst 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Urður Örlygsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,