Alma Sóley lenti í snjóflóði á Flateyri, þyngdarstjórnunarlyf og fjármálaráð frá Írisi Líf
Núna í janúar eru sex ár liðin frá því að snjóflóð féllu á Flateyri og inn á heimili Ölmu Sóleyjar Önnudóttur Wolf. Hún var þá fjórtán ára og sú eina sem lenti í flóðinu. Alma Sóley…
