• 00:01:02Óvænt barn kom í heiminn
  • 00:08:35COP 30
  • 00:17:05Gervigreind

Kastljós

Óvænt fæðing, COP30 í Brasilíu og gervigreind

Rætt við hjón í Mosfellsbæ sem eignuðust óvænt sitt þriðja barn í síðustu viku.

Rætt við Lauru Sólveigu Lefort Scheefer, forseta Ungra umhverfissinna, um COP30 sem hefst í Brasilíu í næstu viku. er áratugur liðinn frá því Parísarsamkomulagið var undirritað og ríki heims samþykktu taka höndum saman til þess koma böndum á loftslagsbreytingar. Hver er staðan nú?

Óðinn Svan rýndi í muninn á milli gervigreindarefnis og raunveruleika.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

5. nóv. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Urður Örlygsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,