• 00:00:58Framkvæmdarstjóri NATO
  • 00:10:38Aukin umsvif NATO á Íslandi
  • 00:20:31Undur í hverjum dropa

Kastljós

Mark Rutte, aukin umsvif NATO, glerdropar úr ginflöskum

Mark Rutte, framkvæmdastjóri NATO, var í heimsókn á Íslandi. Hann boðar aukin umsvif bandalagsins hér á landi og segir Ísland vera augu og eyru NATO á svæðinu. Við ræðum við Rutte um fyrirætlanir NATO á Íslandi og friðarhorfur í Úkraínu.

NATO ætlar kosta innviðauppbyggingu í Reykjanesbæ upp á 10 milljarða króna og íslensk stjórnvöld staðfestu ásetning sinn um verja 1,5 prósenti af landsframleiðslu í varnarmál. Hvað þýðir þetta fyrir samband Ísland og NATO? Pawel Bartoszek, formaður utanríkismálanefndar, og Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri í Reykjanesbæ, fara yfir málin með okkur.

Sigga Heimis, iðnhönnuður og listamaður, og glerblásarinn Anders Vange, er höfundar skúlptúrum sem nefnast Glerdropar og eru meðal annar unnir úr gömlum ginflöskum. Við sjáum hvernig glerdropi verður til.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

27. nóv. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Urður Örlygsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,