Baráttan á hægri vængnum, gallar í nýbyggingum, Úr Idol í óperuna
 Samkvæmt nýjum Þjóðarpúlsi Gallups er Miðflokkurinn í mikill sókn en Sjálfstæðisflokkurinn er ekki að ná vopnum sínum. Hvað skýrir þessa breytingu á hægri væng stjórnmálanna? Rætt…

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Urður Örlygsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.