Kastljós

Ógagnreindar aðferðir og mögulegar ofrukkanir vegna POTS meðferða

Sjúkratryggingar Íslands hafa hætt niðurgreiðslu á saltvatnsgjöf til sjúklinga með POTS heilkennið. Ekki hefur verið sýnt fram á gagnsemi meðferðarinnar og engar rannsóknir styðja hana. Sjúklingar segja vökvagjöfin gagnist þeim og læknir sem ávísar meðferðinni segir sjúklingunum líði betur. Rukkað hefur verið fyrir læknaviðtöl samhliða meðferðinni en vísbendingar eru um eiginleg viðtöl fari ekki alltaf fram.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

20. ágúst 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Urður Örlygsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,