Kaup ríkisins á heilbrigðisþjónustu
Eins og við sögðum frá í gær höfðu Sjúkratryggingar greitt Læknasetrinu ehf hátt í 200 milljónir króna á tveggja ára tímabili, fyrir þúsundir POTS-meðferða, sem ekki stóðust vísindalegar…
Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Urður Örlygsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.