• 00:00:42Veðmálastarfsemi
  • 00:10:50Anton Corbijn - heiðursgestur RIFF
  • 00:15:42Stíll menntaskólanema

Kastljós

Veðmál, Anton Corbijn, tíska menntskælinga

Veðmálastarfsemi á Íslandi var rædd á Alþingi í dag beiðni Sigurþóru Bergsdóttur, varaþingmanns Samfylkingarinnar. Hún hefur áhyggjur af vandanum og nauðsynlegt bregðast við strax. Rætt var við hana.

Ljósmyndarinn og leikstjórinn Anton Corbijn er einn af heiðursverðlaunahöfum á RIFF sem er hafin. Hann hefur hannað mörg frægustu plötuumslög seinni tíma.

Hvernig er fatatískan í menntaskólum landsins og er hægt sjá í hvaða skóla nemendur eru út frá fatastíl?

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

25. sept. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Urður Örlygsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,