Kastljós

Trump fundar með Zelensky og Evrópuleiðtogum

Augu umheimsins hvila á Washington, þar sem Donald Trump Bandaríkjaforseti, fundar með Vlodomir Zelensky, forseta Úkraínu, og í kjölfarið leiðtogum helstu Evrópuríkja, og reynir finna málamiðlanir friðarsamkomulagi við Rússa. Úkraínumenn eru uggandi eftir fund Trump með Pútín Rússlandsforseta á föstudag og óttast Trump reiðubúinn gefa of mikið eftir.

Alþingismennirnir Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, fyrrverandi utanríkisráðherra, og Pawel Bartoszek, formaður utanríkismálanefndar, voru gestir Kastljóss.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

18. ágúst 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Urður Örlygsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,