• 00:00:18Hvað gengur vel á Íslandi?
  • 00:19:01Herra Vintage

Kastljós

Hvað gengur vel á Islandi? Herra Vintage

Það er auðvelt á tilfinninguna heimurinn á heljarþröm þegar horft er á fréttatíma, enda fjalla fréttir oftar en ekki um það sem aflaga fer. Það getur verið freistandi hugsa hvað allt var betra í gamla daga en fæst vildum við þó búa við lífskjör ömmu okkur afa. En fer heimurinn sífellt batnandi? Við spáum í spilin með Hjálmari Gíslasyni, frumkvöðli og Henný Hinz, aðstoðarframkvæmdastjóra ASÍ.

Við hittum líka Jakob Karlsson, sem heldur úti Instagram-reikningnum Herra vintage, þar sem hann deilir klassískum klæðaburði frá fyrri hluta síðustu aldar.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

7. jan. 2026

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Sigríður Halldórsdóttir, Urður Örlygsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,