Kastljós

Sveitastjórnarkosningar og Ólafur Arnalds

Framboðslistar fyrir sveitarstjórnakosningarnar í vor taka á sig mynd og spennan magnast í aðdraganda kosninga. Um hvað verður kosið og við hverju megum við búast? Rýnt er í stöðuna með Aðalsteini Kjartanssyni, aðstoðarritstjóra á Heimildinni, og Þorbjörgu Helgu Vigfúsdóttur, frumkvöðli og fyrrverandi borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins.

Ólafur Arnalds segist ekki sjá tilgang í öðru en gera persónulega tónlist. afstaða styrktist eftir eitt viðburðaríkasta ár í lífi tónlistarmannsins. Við heimsækjum Ólaf í lok þáttar,

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

6. jan. 2026

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Sigríður Halldórsdóttir, Urður Örlygsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,