Íslenskukunnátta innflytjenda, kosningar í Grindavík
Innflytjendur á Íslandi voru hátt í 70 þúsund um síðustu áramót, eða rúm 18 prósent landsmanna. Atvinnuþátttaka þeirra er hvergi meiri innan OECD en á Íslandi en á hinn bóginn er hvergi…

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Urður Örlygsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.