Kastljós

Þvinguð til sjálfsskaða á netinu

Unglingsstúlka, sem lenti í greipum ofbeldishópsins 764, var þvinguð til sjálfskaða í beinu netstreymi og varð vitni grófu ofbeldi gegn öðrum unglingum. Málið rataði á borð lögreglunnar eftir stúlkan deildi reynslu sinni á Tiktok.

Stúlkan og móðir hennar sögðu sögu sína í Kastljósi. Við ræðum líka við Þóru Tómasdóttur fréttamann, sem hefur rannsakað málið.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

28. okt. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Urður Örlygsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,