Kastljós

ESB leggur tolla á Ísland, Nablinn í nærmynd

Tollar leggjast á kísiljárn sem flutt er frá Íslandi og Noregi til ESB-landa, eftir framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hafnaði löndin fengju undanþágu frá verndaraðgerðum á grundvelli EES-samningins. Íslensk stjórnvöld telja þetta brot á EES-samningnum. Stjórnarandstaðan segir Evrópusambandið vera grafa undan Evrópska efnahagssvæðinu og bregðast verði við af fullum krafti. Hanna Katrín Friðriksdóttir atvinnumálaráðherra og Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður Sjálfstæðisflokkins, fóru yfir málið í Kastljósi.

Íþróttafréttamaðurinn Andri Már Eggertsson, sem kallaður er Nablinn, hefur getið sér gott orð fyrir störf sín á Sýn og víðar. Við hittum hann máli og ræddum ferilinn.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

18. nóv. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Urður Örlygsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,