• 00:00:00Íbúð 10b
  • 00:00:21Steinefni og börn
  • 00:12:13Samskipti milli kynslóða

Kastljós

Lyndistákn, Íbúð 10b og steinefni

Steinefnadrykkir fást í tugatali í verslunum, ýmist í töflu- eða drykkjarformi. Kynningarefni þeirra er hluta til beint til ungra neytenda, Jóhanna Eyrún Torfadóttir, verkefnisstjóri næringar hjá Embætti Landlæknis ræðir kosti og galla steinefna-fæðubótar. Ólafur Jóhann Ólafsson skrifaði leikritið Íbúð 10b sérstaklega fyrir Þjóðleikhúsið og Baltasar Kormákur tók sér hlé frá öðrum verkefnum til leikstýra því. Lyndistákn geta haft margræða merkingu sem kynslóðir skilja á ólíka vegu. Anna Steinsen útskýrir helstu emoji-hættusvæðin.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

16. okt. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Urður Örlygsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,