• 00:00:55Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir
  • 00:15:56Framkvæmdastjóri Flóttamannastofnunar SÞ

Kastljós

Afsögn ríkislögreglustjóra, framkvæmdastjóri Flóttamannahjálpar SÞ

Sigríður Björk Guðjónsdóttir ríkislögreglustjóri tilkynnti í morgun afsögn sína, tveimur vikum eftir Spegillinn sagði frá viðskiptum embættisins við ráðgjafafyrirtækið Intra fyrir 160 milljónir á fimm ára tímabili. Sigríður hverfur til starfa í dómsmálaráðuneytinu. Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra var gestur Kastljóss og ræddi afsögn lögreglustjórans og svigrúm ráðherra til taka á málum embættismanna sem gerast uppvísir um ámælisverða framkomu.

Filippo Grandi hefur verið framkvæmdastjóri Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna í áratug. Á þeim tíma hefur hann orðið vitni tvöföldun á fjölda flóttafólks í heiminum. Hann lætur af embætti um áramót og segir skort á samstöðu meðal þjóða vera eitt helsta áhyggjuefni sitt. Við ræddum við framkvæmdastjórann, sem var staddur á Íslandi á dögunum.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

10. nóv. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Urður Örlygsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,