Heimskviður

227 - Þjóðarmorð og sakhæfi stríðsglæpamanna

Hryllingurinn á Gaza og grimmdarverk Ísraels hafa verið heimsbyggðinni ljós í bráðum tvö ár. Á síðustu misserum hefur afstaða stjórnvalda víða um heim harðnað mjög og eru evrópskir þjóðarleiðtogar farnir kalla hernað Ísraela þjóðarmorð. En hvernig er þjóðarmorð skilgreint og hvað breytist ef hernaður Ísraela er flokkaður sem þjóðarmorð?

Í seinni hluta þáttarins ætlum við huga geðheilsu þeirra sem fremja voðaverk. Kveikjan er bók sem kom út 2013 sem lýsir sambandi geðlæknisins Douglas M. Kelley við Hermann Göring sem honum var gert meta í aðdraganda Nuremberg réttarhaldanna. Saga sem er búið gera bíómynd um, þar sem Russel Crowe bregður sér í vel fóðrað gervi Görings.

Frumflutt

13. sept. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Heimskviður

Heimskviður

Fréttaskýringaþáttur sem fjallar á ítarlegan og lifandi hátt um heimsmálin, um allt það sem ekki gerist á Íslandi.

Umsjón: Birta Björnsdóttir og Bjarni Pétur Jónsson.

Þættir

,