Heimskviður

Sumarheimskviður - Andlegt og yfirnáttúrulegt

Andlegt og yfirnáttúrulegt er yfirskrift þáttarins í dag. Þetta síðarnefnda snýr því hvernig risasteinarnir í Stonehenge á Englandi komust þangað, en það er margt á huldu um hvernig Stonehenge var byggt og hvaða hlutverki það gegndi. Og svo þetta andlega, það er andleg heilsa íþróttamanna. Við ætlum rifja upp umfjöllun Hallgríms Indriðasonar um afreksíþróttamenn sem hafa átt í þessum erfiðleikum. Það er aukin vitund um álagið sem fylgir því vera afreksíþróttamaður og hvaða áhrif það getur haft á íþróttafólk. Þeir sem eru þar í fremstu röð eru alltaf reyna hámarka getuna og í leit einhvers konar fullkomnun - en það getur bitnað á þeim andlega.

Frumflutt

9. ágúst 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Heimskviður

Heimskviður

Fréttaskýringaþáttur sem fjallar á ítarlegan og lifandi hátt um heimsmálin, um allt það sem ekki gerist á Íslandi.

Umsjón: Birta Björnsdóttir og Bjarni Pétur Jónsson.

Þættir

,