Heimskviður

Sumarheimskviður - Gervigreindarkapphlaup og ást og gervigreindaröld

Við ætlum slá saman tveimur umfjöllunum frá því í vor, annars vegar um gervigreindarkapphlaupið og svo er það ástin á gervigreindaröld. Ástarsamband manns og tölvu hefur verið vinsælt yrkisefni í allskonar vísindaskáldskap. er þetta orðið raunin og loksins segja kannski sumir er hægt eiga í ástarsambandi tölvuna og í þessu tilviki, gervigreindarspjallmenni. Róbert Jóhannsson á stefnumót við gervigreindina í þætti dagsins.

Svo ætlum við huga gervigreindarkapphlaupinu. Og þar snúum við okkar skuggahliðum tækninnar. Oddur Þórðarson fjallaði um gervigreindarkapphlaupið í vor en það eru mörg fyrirtæki og ríki sem keppast um þróun gervigreindar og um leiðir til þess nýta hana, til dæmis við njósnir og í hernaði en líka til þess fylgjast með borgurunum.

Frumflutt

28. júní 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Heimskviður

Heimskviður

Fréttaskýringaþáttur sem fjallar á ítarlegan og lifandi hátt um heimsmálin, um allt það sem ekki gerist á Íslandi.

Umsjón: Birta Björnsdóttir og Bjarni Pétur Jónsson.

Þættir

,