Sumarheimskviður - Sjóslys
Skútuslys, kafbátastrand og stóra-legóslysið verða umfjöllunarefni þáttarins. Við byrjum á því eina sem var mannskætt, en í haust fjölluðum við um það þegar lúxussnekkja sökk við strendur…
Fréttaskýringaþáttur sem fjallar á ítarlegan og lifandi hátt um heimsmálin, um allt það sem ekki gerist á Íslandi.
Umsjón: Birta Björnsdóttir og Bjarni Pétur Jónsson.