Heimskviður

Sumarheimskviður - Sjóslys

Skútuslys, kafbátastrand og stóra-legóslysið verða umfjöllunarefni þáttarins. Við byrjum á því eina sem var mannskætt, en í haust fjölluðum við um það þegar lúxussnekkja sökk við strendur Sikileyjar. Svo er það kafbátastrandið í sænska skerjagarðinum. Þetta var í október 1981 en þá var Svíþjóð miðdepill heimspressunnar í nokkra daga. Og svo endum við þáttinn á umfjöllun um legóslysið

Frumflutt

16. ágúst 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Heimskviður

Heimskviður

Fréttaskýringaþáttur sem fjallar á ítarlegan og lifandi hátt um heimsmálin, um allt það sem ekki gerist á Íslandi.

Umsjón: Birta Björnsdóttir og Bjarni Pétur Jónsson.

Þættir

,