Heimskviður

224 - Úkraínustríðið, Trump og Musk, Albanía og kafbáturinn Títan

Friðarviðræður í Úkraínu hafa litlu skilað síðustu vikur og ekki er útlit fyrir árangur náist á næstunni. Við ræðum við bandaríska sagnfræðinginn Timothy Snyder í þættinum í dag. Hann segir mikilvægt vestrænar þjóðir haldi áfram stuðningi við Úkraínu og viðskiptaþvingunum gegn Rússlandi. Hann segir eina leiðin friði í Úkraínu gera Rússum erfiðara fyrir árangri í innrásarstríðinu.

Svo ræðum við sambandsslitin sem allir eru tala um, enda fara þau fram í beinni útsendingu svo segja. Það eru sjálfsögðu þeir Elon Musk og Donald Trump.

Albanía þykir einna líklegast til þess verða næsta aðildarríki Evrópusambandsins. Edi Rama forsætisráðherra er hefja sitt fjórða kjörtímabil og getur haldið áfram með uppáhaldsverkefnið sitt - leiða Albaníu inn í Evrópusambandið. Heimspólitíkin og öryggisástandið í Evrópu hefur gert það verkum áhugi Evrópusambandsins á fjölga aðildarríkjum hefur aukist, og Albanía nýtur þess - en það eru ljón á veginum; ekki síst landlæg og djúpstæð spilling sem sett hefur mark sitt á þetta samfélag undanfarna áratugi.

Í sumar eru tvö ár liðin frá því kafbáturinn Títan féll saman á botni Atlantshafsins, með þeim afleiðingum allir fimm farþegarnir um borð fórust. Síðan þá hafa rannsóknir staðið yfir á slysinu og spurningar vaknað um öryggi kafbátsins, stjórnarhætti fyrirtækisins sem átti hann og svo eftirlitsskyldu opinberra stofnanna.

Frumflutt

7. júní 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Heimskviður

Heimskviður

Fréttaskýringaþáttur sem fjallar á ítarlegan og lifandi hátt um heimsmálin, um allt það sem ekki gerist á Íslandi.

Umsjón: Birta Björnsdóttir og Bjarni Pétur Jónsson.

Þættir

,