217 - Japanir og hvalkjötið og gervigreindarkapphlaupið
Japan er eitt þriggja ríkja heims sem stunda hvalveiðar í atvinnuskyni. Hin tvö eru Ísland og Noregur. Við ætlum að forvitnast um hvalveiðar Japana og hvort Japanar borði almennt hvalkjöt.
Fréttaskýringaþáttur sem fjallar á ítarlegan og lifandi hátt um heimsmálin, um allt það sem ekki gerist á Íslandi.
Umsjón: Birta Björnsdóttir og Bjarni Pétur Jónsson.