226 - 20 ár frá Katrínu og spennandi þingkosningar í Noregi
Rétt rúm 20 ár eru frá einu mesta eignatjóni sem orðið hefur vegna náttúruhamfara í Bandaríkjunum. Það var eftir að fellibylurinn Katrina gekk yfir New Orleans í Louisiana og fleiri…
Fréttaskýringaþáttur sem fjallar á ítarlegan og lifandi hátt um heimsmálin, um allt það sem ekki gerist á Íslandi.
Umsjón: Birta Björnsdóttir og Bjarni Pétur Jónsson.