230 - Fótboltadraumar Kínverja og tækniundur Taívans
Í Heimskviðum í dag ætlum við til Asíu og fræðast bæði um fótbolta og hálfleiðara. Líklega eru margir að heyra um hálfleiðara í fyrsta sinn en þeir eru nauðsynlegir í öllum helsta…
Fréttaskýringaþáttur sem fjallar á ítarlegan og lifandi hátt um heimsmálin, um allt það sem ekki gerist á Íslandi.
Umsjón: Birta Björnsdóttir og Bjarni Pétur Jónsson.