Heimskviður

210 - Óskarsverðlaun og sannar sögur

Óskarsverðlaunin verða veitt aðfaranótt mánudags og eins og mjög oft áður eiga tilnefndar myndir og sögupersónur sér fyrirmynd og stoð í raunveruleikanum. Við ætlum í þættinum í dag skoða nokkur slík dæmi í myndum sem eru tilnefndar þessu sinni. Og þar kennir ýmissa grasa, söngvaskáldið Bob Dylan, háleynilegt páfakjör og ömurlegur aðbúnaður á upptökuheimili í Flórída, er meðal þess sem kemur við sögu í þætti dagsins.

Frumflutt

1. mars 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Heimskviður

Heimskviður

Fréttaskýringaþáttur sem fjallar á ítarlegan og lifandi hátt um heimsmálin, um allt það sem ekki gerist á Íslandi.

Umsjón: Birta Björnsdóttir og Bjarni Pétur Jónsson.

Þættir

,