214 - Einangrun á Suðurskautinu, pólitískt írskt hip hop og viðburðaríkir dagar á Grænlandi
Við ætlum heimskautanna á milli í þættinum í dag og einnig að huga að írska tungumálinu.
Fréttaskýringaþáttur sem fjallar á ítarlegan og lifandi hátt um heimsmálin, um allt það sem ekki gerist á Íslandi.
Umsjón: Birta Björnsdóttir og Bjarni Pétur Jónsson.