• 00:00:08Inga Sæland
  • 00:23:38Nýtt fjölmiðlafyrirtæki á Húsavík

Kastljós

Nýr mennta- og barnamálaráðherra og Castor miðlun

Inga Sæland formaður Flokks fólksins tók við sem mennta- og barnamálaráðherra um helgina. Hún er þriðji ráðherrann til gegna embættinu í ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur sem tók við fyrir rúmu ári síðan. Við ætlum ræða við Ingu um verkefnin framundan og bera undir hana spurningar sem bárust frá almenningi fyrr í dag.

Eftir norðlenska fjölmiðlafyrirtækið N4 á Akureyri fór í þrot tóku nokkrir vaskir Húsvíkingar sig til og keyptu allan búnað úr þrotabúinu og hófu framleiðslu í bænum. Við heimsækjum Castor miðlun í lok þáttar.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

13. jan. 2026

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Sigríður Halldórsdóttir, Urður Örlygsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,