• 00:17:50Sigríður Björnsdóttir, sálfræðingur

Kastljós

Viðtal við foreldra í Hafnarfirði, Sigríður Björnsdóttir sálfræðingur

Foreldrar tíu ára drengs í Hafnarfirði segja son sinn hafa verið sviptan öllu öryggi og trausti eftir karlmaður braust inn á heimili þeirra í september. Hann er grunaður um hafa brotið kynferðislega á drengnum, en ber fyrir sig minnisleysi. Málið er enn í rannsókn lögreglu.

Í þættinum lýsa foreldrarnir atburðarás næturinnar og þeim áhrifum sem atvikið hefur haft á son þeirra. Þau biðla til mannsins axla ábyrgð á gjörðum sínum en segjast ekki óska honum ills.

Í þættinum er einnig rætt við Sigríði Björnsdóttur sálfræðing sem hefur langa reynslu af því vinna með þolendum kynferðisofbeldis og foreldrum þeirra. Hún segir í málum sem þessum áfallið ekki minna fyrir foreldrana og mikilvægt hlúa þeim, svo þeir geti veitt börnum sínum stuðning og öryggi.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

26. nóv. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Urður Örlygsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,