• 00:01:10Fölsuð lyf og hættan sem af þeim stafar
  • 00:10:16Þormóður Eiríks
  • 00:17:43Rokkland 30 ára

Kastljós

Fölsuð lyf, Þormóður og tónlistin, Rokkland 30 ára

Fölsuð lyf hafa verið í umferð á Íslandi en ekkert bendir til þau nái inn á löglega markaðinn. Eftirlitsfulltrúi hjá Lyfjastofnun ræðir um fölsuð lyf í þættinum.

Flestir Íslendingar hafa heyrt lag sem Þormóður Eiríksson á hlut í, án þess kannski átta sig á því. Þessi stórtæki tónsmiður hefur unnið með þekktasta tónlistarfólki landsins og framleitt slagara í massavís.

Rokkland fagnaði 30 ára afmæli á dögunum og af því tilefni blés Óli Palli til veislu í Hofi á Akureyri ásamt sinfoníuhljómsveit Norðurlands.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

6. nóv. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Urður Örlygsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,