• 00:00:20Fylgi flokka
  • 00:17:17Gallar í nýbyggingum
  • 00:21:30Ópera Helga Rafns

Kastljós

Baráttan á hægri vængnum, gallar í nýbyggingum, Úr Idol í óperuna

Samkvæmt nýjum Þjóðarpúlsi Gallups er Miðflokkurinn í mikill sókn en Sjálfstæðisflokkurinn er ekki vopnum sínum. Hvað skýrir þessa breytingu á hægri væng stjórnmálanna? Rætt við Jens Garðar Helgason, varaformann Sjálfstæðisflokksins, og Sigríði Andersen, þingflokksformann Miðflokksins.

Um 40 prósent húsfélaga í nýbyggðum fjölbýlishúsum hafa þurft bera kostnað vegna galla. Málin valda íbúum oft miklu álagi og streitu. Þetta er meðal þess sem fram kemur í nýrri rannsókn um galla í nýbyggingum.

Helgi Rafn Ingvarsson semur óperur um Ragnarök, stærðfræði og þagnir. Hann er þó kunnugur fyrir fleira en klassíska tónlist.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

3. nóv. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Urður Örlygsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,