• 00:00:38Aðgerðapakki ríkisstjórnarinnar í húsnæðismálum
  • 00:18:02Getur gervigreind komið í stað sálfræðinga

Kastljós

Forsætisráðherra um húsnæðisaðgerðir, gervigreind sem sálfræðiþjónusta

Ríkisstjórnin kynnti í dag fyrsta aðgerðapakka sinn í húsnæðismálum, sem miðar því jafnvægi á markaðnum. Meðal annars ætlar stjórnin bregðast við vaxtadómum Hæstaréttar til eyða óvissu á lánamarkaði, bæta í við hlutdeildarlán og efla óhagnaðardrifin leigufélög. Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra fór yfir stóru línurnar.

Er góð hugmynd nota gervigreindarforrit á borð við Chatgpt sem sálfræðing eða getur verið hættulegt deila tilfinningum sínum með slíkum tækjum? Við könnuðum málið.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

29. okt. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Urður Örlygsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,