• 00:01:18Vaxtamálið
  • 00:14:55Vaxtarmörk höfuðborgarsvæðisins

Kastljós

Vaxtamálið og vaxtamörk

Hæstiréttur úrskurðaði í svokölluðu vaxtamáli Neytendasamtakanna og VR gegn bönkunum í dag, þar sem deilt var um hvort ákveðnir skilmálar á lánum með breytilegum vöxtum væru lögmætir eða ekki. Dómurinn komst þeirri niðurstöðu skilmálar Íslandsbanka væru ólöglegir. Bankinn mætti ekki miða við annað en stýrivexti þegar vöxtunum væri breytt. Málið er eitt af fjórum sambærilegum málum sem fara fyrir réttinn. Gestir þáttarins eru Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna og Jón Guðni Ómarsson bankastjóri Íslandsbanka.

Sjálfstæðisflokkurinn hefur lagt fram frumvarp um fella niður neitunarvald einstakra sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu til breyta svonefndum vaxtarmörkum mörkum þar sem byggð rísa. Skiptar skoðanir eru á því hvort það flýti fyrir nauðsynlegri uppbyggingu eða stefni skipulagi höfuðborgarinnar í óreiðu. Við kynnum okkur málið í lok þáttar.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

14. okt. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Urður Örlygsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,