• 00:00:00Rauða myllan
  • 00:02:24Verkjalyf og einhverfa
  • 00:14:49Fundu vináttuna á níræðisaldri

Kastljós

Einhverfa og verkjalyf, vinaverkefni, Moulin Rouge

Donald Trump Bandaríkjaforseti segir ófrískar konur eigi hætta taka verkjalyf sem hann og heilbrigðisráðherrann, Robert F. Kennedy, segja geta valdið einhverfu í börnum. Sérfræðingar í heilbrigðisvísindum segja lítið liggja þeim fullyrðingum til grundvallar. Kennedy hefur oft viðrað skoðanir sem eru á skjön við vísindasamfélagið, til mynda efasemdir um gagnsemi bóluefna og hefur dregið úr fjárveitingum til þróunar þeirra.

Magnús Karl Magnússon, prófessor í læknisfræði við Háskóla Íslands, og Eyrún Halla Kristjánsdóttir, varaformaður Einhverfusamtakanna, eru gestir Kastljóss.

Helga og Ágústa voru paraðar saman fyrir fimm árum í gegnum vinaverkefni Rauða krossins þá á áttræðis og níræðisaldri. Þeim óraði ekki fyrir þær myndu eignast bestu vinkonu í gegnum verkefnið og mæla heilshugar með því.

Söngleikurinn Moulin Rouge verður frumsýndur í Borgarleikhúsinu um helgina. Við litum á æfingu.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

23. sept. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Urður Örlygsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,