• 00:00:19Ljósabekkjanotkun ungmenna
  • 00:12:29ADHD greiningar fullorðinna

Kastljós

ADHD fullorðinna og sólbekkjanotkun barna

Þrátt fyrir skýrt bann í lögum gegn notkun einstaklinga undir 18 ára aldri á ljósabekkjum sækir hópur í síauknum mæli í þá. Áhrifin eru langverst á unga húð og Elísabet Reykdal húðlæknir segir brýna þörf á grípa inn í með fræðslu og forvörnum.

Veruleg fjölgun hefur orðið á ADHD-greiningum hjá fullorðnum á undanförnum árum og notkun adhd-lyfja aukist til muna. Elvar Daníelsson yfirlæknir og Jóhanna M. Jóhannsdóttir sálfræðingur í geðheilsuteymi ADHD fullorðinna útskýra greiningaferlið.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

3. sept. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Urður Örlygsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,